Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
söðulhýði
ENSKA
ephippium
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Í upphafi prófunar skulu halaflærnar vera yngri en 24 klukkustunda og þær mega ekki vera afkvæmi fyrstu afkvæma. Þær skulu vera úr heilbrigðum stofni (þ.e. ekki sýna nein merki um streitu, s.s. háa dánartíðni, karldýr og söðulhýði, seinkun á tilkomu fyrstu afkvæma, mislit dýr o.s.frv.). Stofndýrin skulu haldin við sambærileg ræktunarskilyrði (lýsing, hitastig, miðill, fóðrun og dýr á hverja rúmmálseiningu) og þau sem nota skal í prófuninni. Ef ræktunarmiðill halaflónna sem á að nota í prófuninni er annar miðill en er notaður í venjubundinni halaflóaræktun er það góð starfsvenja að bæta við aðlögunartímabili fyrir prófunina, sem er að jafnaði þrjár vikur (þ.e. ein kynslóð), til að varna því að streita herji á undaneldisdýrin.

[en] At the start of the test, the animals should be less than 24 hours old and must not be first brood progeny. They should be derived from a healthy stock (i.e. showing no signs of stress such as high mortality, presence of males and ephippia, delay in the production of the first brood, discoloured animals etc.). The stock animals must be maintained in culture conditions (light, temperature, medium, feeding and animals per unit volume) similar to those to be used in the test. If the Daphnia culture medium to be used in the test is different from that used for routine Daphnia culture, it is good practice to include a pre-test acclimation period of normally about 3 weeks (i.e. one generation) to avoid stressing the parent animals.

Skilgreining
[en] a saddle-shaped cavity to contain the winter eggs, situated on the back of Cladocera (IATE); saddle-shaped modification of cuticle detached from carapace and enclosing winter eggs in daphnids (Henderson´s Dictionary of Biology);
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 440/2008 frá 30. maí 2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 440/2008 of 30 May 2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32008R0440
Athugasemd
[en] Ephippium er í ft. ephippia.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
ephippia

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira